ÞJÓNUSTA Í BOÐI
Ertu að fara að halda viðburð, og veist ekki alveg hvernig þetta virkar allt saman?
Vantar þig sal, skemmtiatriði, hljómsveit, DJ, og kannski einhverjar græjur?
Spjallaðu við okkur, við kunnum þetta og getum ráðlagt þér, nú eða hreinlega bara séð um þetta allt saman fyrir þig
Hvort sem um er að ræða afmælisveislu, brúðkaup, starfsmannaskemmtun, þorrablót, árgangsmót, ættarmót, nú eða bara hvað sem er annað!
Hjá TAKTFAST starfar Rúnar Örn Rafnsson sem býr yfir áralangri reynslu í að sjáu um og skipuleggja skemmtanir og viðburði af ýmsu tagi og má lesa nánar um það hér.
Nánari upplýsingar: 771-5600 eða runar@taktfast.is